Þýðing af "ettei hän" til Íslenska


Hvernig á að nota "ettei hän" í setningum:

Älkääkä ottako lunastusmaksua siltä, joka on paennut turvakaupunkiin, ettei hän ennen papin kuolemaa saisi palata asumaan omalle maallensa.
Eigi skuluð þér heldur leyfa manni að leysa sig með fébótum undan því að flýja í griðastað sinn, heldur megi hverfa aftur og búa í landinu áður en prestur deyr.
Ja Pyhä Henki oli hänelle ilmoittanut, ettei hän ollut näkevä kuolemaa, ennenkuin oli nähnyt Herran Voidellun.
Honum hafði heilagur andi vitrað, að hann skyldi ekki dauðann sjá, fyrr en hann hefði séð Krist Drottins.
Ja Salomolle ilmoitettiin: "Katso, Adonia on peläten kuningas Salomoa tarttunut alttarin sarviin ja sanonut: `Kuningas Salomo vannokoon minulle tänä päivänä, ettei hän miekalla surmaa palvelijaansa`".
Var Salómon sagt frá því með svofelldum orðum: "Sjá, Adónía er hræddur við Salómon konung, heldur um altarishornin og segir:, Salómon konungur sverji mér í dag, að hann skuli ekki láta taka þjón sinn af lífi.'"
Ja ne pyysivät häntä, ettei hän käskisi heidän mennä syvyyteen.
Og þeir báðu Jesú að skipa sér ekki að fara í undirdjúpið.
Ja Herra sanoi Moosekselle: "Sano veljellesi Aaronille: älköön hän joka aika menkö pyhimpään, esiripun sisäpuolelle, armoistuimen eteen, joka on arkin päällä, ettei hän kuolisi; sillä minä ilmestyn pilvessä armoistuimen kohdalla.
Og Drottinn sagði við Móse: "Seg þú Aroni bróður þínum, að hann megi ekki á hverjum tíma sem er ganga inn í helgidóminn inn fyrir fortjaldið, fram fyrir lokið, sem er yfir örkinni, ella muni hann deyja, því að ég mun birtast í skýinu yfir lokinu.
Ja myös muutamat Aasian hallitusmiehistä, jotka olivat hänen ystäviään, lähettivät hänelle sanan ja pyysivät, ettei hän menisi näytelmäpaikkaan.
31 En nokkurir af leikstjórunum, sem voru vinir hans, sendu jafnvel til hans og báðu hann að hætta sér ekki inn á leiksviðið.
Ja hänellä tulee myös olla hyvä todistus ulkopuolella olevilta, ettei hän joutuisi häväistyksen alaiseksi eikä perkeleen paulaan.
Hann á líka að hafa góðan orðstír hjá þeim, sem standa fyrir utan, til þess að hann verði eigi fyrir álasi og lendi í tálsnöru djöfulsins.
Silloin he ymmärsivät, ettei hän käskenyt kavahtamaan leivän hapatusta, vaan fariseusten ja saddukeusten oppia.
Þá skildu þeir, að hann hafði ekki talað um að varast súrdeig í brauði, heldur kenningu farísea og saddúkea.
Ja kun Salomo vanheni, taivuttivat hänen vaimonsa hänen sydämensä seuraamaan muita jumalia, niin ettei hän antautunut ehyin sydämin Herralle, Jumalallensa, niinkuin hänen isänsä Daavidin sydän oli ollut.
Og er Salómon var kominn á gamalsaldur, sneru konur hans hjarta hans til annarra guða, og hjarta hans var ekki einlægt gagnvart Drottni, Guði hans, eins og hjarta Davíðs föður hans hafði verið.
Mutta Herra paadutti faraon sydämen, niin ettei hän kuullut heitä, niinkuin Herra oli sanonutkin Moosekselle.
En Drottinn herti hjarta Faraós, og hann hlýddi þeim ekki, eins og Drottinn hafði sagt Móse.
Mutta heti löi häntä Herran enkeli, sentähden ettei hän antanut kunniaa Jumalalle; ja madot söivät hänet, ja hän heitti henkensä.
23 En þegar í stað sló engill drottins hann, sökum þess að hann gaf ekki Guði dýrðina, og var hann etinn upp af möðkum og dó.
Sentähden hän saa avionrikkojan nimen, jos miehensä eläessä antautuu toiselle miehelle; mutta jos mies kuolee, on hän vapaa siitä laista, niin ettei hän ole avionrikkoja, jos menee toiselle miehelle.
Því mun hún hórkona teljast, ef hún, að manninum lifandi, verður annars manns. En deyi maðurinn er hún laus undan lögmálinu, svo að hún er ekki hórkona, þótt hún verði annars manns.
Ja Mooses ja Aaron tekivät kaikki nämä ihmeet faraon edessä; mutta Herra paadutti faraon sydämen, niin ettei hän päästänyt israelilaisia maastansa.
En þeir Móse og Aron gjörðu öll þessi stórmerki fyrir Faraó. En Drottinn herti hjarta Faraós, og ekki leyfði hann Ísraelsmönnum að fara burt úr landi sínu.
Mutta Eeli oli yhdeksänkymmenen kahdeksan vuoden vanha, ja hänen silmissään oli kaihi, niin ettei hän voinut nähdä.
En Elí var níutíu og átta ára gamall og augu hans stirðnuð, svo að hann mátti ekki sjá.
Ja toiseksi te olette tehneet tämän: olette saattaneet Herran alttarin peitetyksi kyynelillä ja itkulla ja huokauksilla, niin ettei hän enää käänny uhrilahjojen puoleen eikä mielisty ottamaan mitään teidän kädestänne.
Í öðru lagi gjörið þér þetta: Þér hyljið altari Drottins með tárum, með gráti og andvörpunum, þar sem eigi getur framar komið til mála, að hann líti vingjarnlega á fórnirnar né taki á móti velþóknanlegum gjöfum af yðar hendi.
Minä kuitenkin huomasin, ettei hän ole tehnyt mitään, mikä ansaitsisi kuoleman; mutta kun hän itse vetosi majesteettiin, niin minä päätin lähettää hänet sinne.
Mér varð ljóst, að hann hefur ekkert það framið, er dauða sé vert, en sjálfur skaut hann máli sínu til hans hátignar, og þá ákvað ég að senda hann þangað.
Hän teki sitä, mikä on oikein Herran silmissä, aivan niinkuin hänen isänsä Ussia oli tehnyt, paitsi ettei hän tunkeutunut Herran temppeliin.
2 Hann gjörði það, sem rétt var í augum Drottins, með öllu svo sem gjört hafði Ússía faðir hans.
Mutta Herra paadutti faraon sydämen, niin ettei hän päästänyt israelilaisia.
En Drottinn herti hjarta Faraós, svo að hann leyfði ekki Ísraelsmönnum burt að fara.
Ja vaikka Elnatan ja Delaja ja Gemarja pyysivät hartaasti kuningasta, ettei hän polttaisi kirjakääröä, ei hän heitä kuullut.
og þótt Elnatan, Delaja og Gemaría legðu að konungi að brenna ekki bókrolluna, þá hlýddi hann þeim ekki,
Vastaa tyhmälle hänen hulluutensa mukaan, ettei hän itseänsä viisaana pitäisi.
Svara þú heimskingjanum eftir fíflsku hans, svo að hann haldi ekki, að hann sé vitur.
Älä lisää hänen sanoihinsa mitään, ettei hän vaatisi sinua tilille ja ettet valhettelijaksi joutuisi.
Bæt engu við orð hans, til þess að hann ávíti þig eigi og þú standir sem lygari.
Luuk. 2:26 Ja Pyhä Henki oli hänelle ilmoittanut, ettei hän ollut näkevä kuolemaa, ennenkuin oli nähnyt Herran Voidellun.
26 Honum hafði heilagur andi vitrað, að hann skyldi ekki dauðann sjá, fyrr en hann hefði séð Krist Drottins.
Kun Raakel näki, ettei hän synnyttänyt Jaakobille, kadehti hän sisartaan ja sanoi Jaakobille: "Hanki minulle lapsia, muuten minä kuolen".
En er Rakel sá, að hún ól Jakob ekki börn, öfundaði hún systur sína og sagði við Jakob: "Láttu mig eignast börn, ella mun ég deyja."
Kumma, ettei hän muista tätä ensimmäiseltä kerralta.
Mađur skyldi halda ađ hún myndi muna ūetta frá fyrra skiptinu.
Olen varma, ettei hän tarkoittanut sitä.
Ég er viss um ađ hún gerđi ūađ ekki viljandi.
31 Ja he rukoilivat häntä, ettei hän käskisi heitä syvyyteen mennä.
Þeir kalla á blinda manninn og segja við hann: 'Vertu hughraustur, statt upp, hann kallar á þig.'
Minähän olen hyljännyt hänet, niin ettei hän enää saa olla Israelin kuninkaana.
Og hann segir við hann: far þú í yfirhöfn þína og fylg mér.
Ja Jaakob huomasi Laabanin kasvoista, ettei hän ollut häntä kohtaan niinkuin ennen.
Og Jakob sá á yfirbragði Labans, að hann bar ekki sama þel til sín sem áður.
Ja kun mies huomasi, ettei hän häntä voittanut, iski hän häntä lonkkaluuhun, niin että Jaakobin lonkka nyrjähti hänen painiskellessaan hänen kanssaan.
Og er hann sá, að hann gat ekki fellt hann, laust hann hann á mjöðmina, svo að Jakob gekk úr augnakörlunum, er hann glímdi við hann.
Mutta Israelin silmät olivat vanhuudesta hämärät, niin ettei hän voinut nähdä.
En Ísrael var orðinn sjóndapur af elli og sá ekki.
Ja hän pankoon suitsukkeen tulen päälle Herran eteen, niin että suitsutus pilvenä peittää lain arkin päällä olevan armoistuimen, ettei hän kuolisi.
Og hann skal láta reykelsið á eldinn frammi fyrir Drottni, svo að reykelsisskýið hylji lokið, sem er yfir sáttmálinu, og hann deyi ekki.
Mutta älköön hän tulko esiripun luo älköönkä lähestykö alttaria, koska hänessä on vamma, ettei hän häpäisisi minun pyhäkköäni; sillä minä olen Herra, joka pyhitän heidät."
En þó skal hann hvorki ganga inn að fortjaldinu né koma nærri altarinu, því að lýti er á honum, að hann eigi vanhelgi helga dóma mína; því að ég er Drottinn, sá er helgar þá."
Mutta farao Neko vangitutti hänet Riblassa, Hamatin maassa, ettei hän hallitsisi Jerusalemissa, ja määräsi maan maksettavaksi pakkoveron: sata talenttia hopeata ja kymmenen talenttia kultaa.
Faraó Nekó lét fjötra hann í Ribla í Hamathéraði, til þess að hann skyldi eigi framar ríkja í Jerúsalem, og lagði skattgjald á landið, hundrað talentur silfurs og tíu talentur gulls.
Älä nuhtele pilkkaajaa, ettei hän sinua vihaisi; nuhtele viisasta, niin hän sinua rakastaa.
Ávíta eigi spottarann, svo að hann hati þig eigi, ávíta hinn vitra, og hann mun elska þig.
Koska olette valheella murehduttaneet vanhurskaan sydämen, vaikka minä en tahtonut häntä murehduttaa, ja olette vahvistaneet jumalattoman käsiä, ettei hän kääntyisi pahalta tieltänsä ja saisi elää,
Vegna þess að þér hrellið hjarta hins ráðvanda með lygum, þar sem ég vildi þó eigi hafa hrellt hann, og af því að þér styrkið hendur hins óguðlega, til þess að hann snúi sér ekki frá sinni vondu breytni og forði lífi sínu,
Etsikää Herraa, niin te saatte elää, ettei hän tulena tunkeutuisi Joosefin huoneeseen ja kuluttaisi sitä eikä olisi sammuttajaa Beetelillä
Leitið Drottins, til þess að þér megið lífi halda. Ella mun hann ráðast á Jósefs hús eins og eldur og eyða, án þess að nokkur sé í Betel, sem slökkvi.
Kun nainen näki, ettei hän pysynyt salassa, tuli hän vavisten, lankesi hänen eteensä ja ilmoitti kaiken kansan kuullen, mistä syystä hän oli koskenut häneen ja kuinka hän oli kohta tullut terveeksi.
En er konan sá, að hún fékk eigi dulist, kom hún skjálfandi, féll til fóta honum og skýrði frá því í áheyrn alls lýðsins, hvers vegna hún snart hann, og hvernig hún hafði jafnskjótt læknast.
Mutta kun fariseus näki, ettei hän peseytynyt ennen ateriaa, ihmetteli hän.
Faríseinn sá, að hann tók ekki handlaugar á undan máltíðinni, og furðaði hann á því.
Niin semmoinen puhe levisi veljien keskuuteen, ettei se opetuslapsi kuole; mutta ei Jeesus sanonut hänelle, ettei hän kuole, vaan: "Jos minä tahtoisin, että hän jää tänne siihen asti, kunnes minä tulen, mitä se sinuun koskee?"
Því barst sá orðrómur út meðal bræðranna, að þessi lærisveinn mundi ekki deyja. En Jesús hafði ekki sagt Pétri, að hann mundi ekki deyja. Hann sagði: "Ef ég vil, að hann lifi, þangað til ég kem, hverju skiptir það þig?"
Kun sen kuulimme, pyysimme, sekä me että ne, jotka siellä asuivat, ettei hän menisi Jerusalemiin.
Þegar vér heyrðum þetta, lögðum vér og heimamenn að Páli að fara ekki upp til Jerúsalem.
Älköön hän olko äsken kääntynyt, ettei hän paisuisi ja joutuisi perkeleen tuomion alaiseksi.
Hann á ekki að vera nýr í trúnni, til þess að hann ofmetnist ekki og verði fyrir sama dómi og djöfullinn.
1.0027639865875s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?